Aðsent efni

Góður kostur, Sigurður Örn - Eftir Ágúst Þór Bragason, Blönduósi

Um helgina velur Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi sér fólk til setu á lista til alþingiskosninga í vor. Ég gleðst mjög yfir því hve margir hafa gefið kost á sér í prófkjörinu og vænti mikils af því fólki sem ...
Meira

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Prófkjörið á laugardaginn er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn er auðvelt skotmark og augljóst er að ákveðnir fjölmiðlar eru ekki að gæta sanngirnis. Það er því hlutverk Sjálfstæðisflokksins a...
Meira

Vinnandi mann á þing!

Sjaldan eða aldrei hefur íslenska þjóðin staðið fyrir jafn viðamiklu verkefni og nú. Endurreisa þarf efnahags-og atvinnulíf þjóðarinnar sem og sjálfstraust hennar og baráttuþrek. Jafnframt er nauðsynlegt að hlúa að grunngild...
Meira

Einarar og Evrópusambandið

 Íslenskt samfélag stendur á krossgötum og því er ekki undan því vikist að taka erfiðar ákvarðanir. Þeir flokkar sem nú bjóða fram til Alþingis og halda því fram að innganga í Evrópusambandið sé eina lausnin á þeim vand...
Meira

Einar Kristinn í efsta sætið

  Einar Kristinn hefur setið á þingi síðan 1991, gegndi stöðu sjávarútvegsráðherra frá 2005 og landbúnaðarráðherra frá síðustu kosningum þar sem hann hefur meðal annars tekist á við það flókna og þarfa verkefni að sam...
Meira

Úr púkó í töff á einni nóttu. - Birna Lárusdóttir

Um langt árabil hefur það ekki talist til meiriháttar tískustrauma að búa úti á landi. Skilningur margra á högum okkar sem tilheyrum hinum dreifðu byggðum hefur oft og tíðum verið takmarkaður. Störf í sjávarútvegi,  landb...
Meira

Þórð Guðjónsson í öruggt þingsæti !

Laugardaginn n.k. munu Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi kjósa sína fulltrúa á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Einn af þeim sem hafa gefið kost á sér er Þórður Guðjónsson frá Akranesi.     Ég hef veri
Meira

Ágætu íbúar Norðvesturkjördæmis.

Ég þakka innilega góðar móttökur og þann lærdóm sem ég hef öðlast í heimsóknum mínum til ykkar víðsvegar um kjördæmið.  Það er gott veganesti fyrir mig.  Ég er jafnframt mjög ánægður með fundarformið sem verið hef...
Meira

Eyrúnu Ingibjörgu til forystu.

Það velkist engin í vafa um það að framundan eru erfiðir tímar. Að baki er gervigóðæri, sem að vísu kom aldrei út á land nema þá eins og stressaður túristi á fljúgandi fart, algerlega ófær um að tylla niður fæti í smás...
Meira

Birna Lárusdóttir í 1-2. sæti

Það er glæsilegur hópur sem býður fram krafta sína fyrir okkur íbúa Norðvesturkjördæmis. Í þeim hópi er samstarfsmaður minn og félagi, Birna Lárusdóttir, en undanfarin 11 ár höfum við unnið saman að bæjarmálum í Ísafj...
Meira