Aðsent efni

Við vinnum okkur út úr vandanum.

Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. Nú þegar þjóðin kallar eftir lausnum og framtíðarsýn svara vinstriflokkarnir í ríkisstjórn ýmist út og suður eða með þögninni einni saman. Vinstri lausnin á vanda heimilanna...
Meira

Að hræðast lýðræði

Frá lýðveldisstofnun hefur staðið til að endurskoða Stjórnarskránna og gera á henni ýmsar endurbætur. Stoppað hefur verið í og stagbætt í gegnum tíðina en heildarendurskoðun hefur hingað til ekki náð fram að ganga. Í ...
Meira

Afsal auðlindanna kemur ekki til greina!

Umræðan um aðild að Evrópusambandinu hefur verið á slíkum villigötum að manni fallast stundum hendur þegar reyndir stjórnmálamenn halda því fram í viðtalsþáttum að með aðild að ESB muni Íslendingar sjálfkrafa afsala...
Meira

Steingrímur skerðir búvörusamninga í þrjú ár

Það varð niðurstaðan hjá Steingrími J. Sigfússyni landbúnaðarráðherra að skerða búvörusamningana í þrjú ár. Hann og flokkur hans gerðu sér upp andstöðu við það á síðasta hausti að búvörusamningar voru ekki verð...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ...
Meira

Sjálfstæð þjóð í eigin landi

Reglulega kemur upp umræða um mögulega aðild Íslands að ESB og aðildarsinnar láta í það skína að slíkt myndi ekki hafa neikvæð áhrif á landbúnað og sjávarútveg. Ýmiss atvinnutengd hagsmunasamtök hafa farið ítarlega yf...
Meira

Nú er tímabært að ræða sjávarútvegsmálin...aftur!

 Fyrningaleið, kostar hún ríkissjóð eitthvað?    Samfylking og Vinstri grænir vilja fyrna 5% aflaheimilda útgerða á hverju ári og innkalla þær þannig á einhverju árabili.   Ríflega 90% af þessum heimildum hefur gengið ka...
Meira

Ekki fresta vandanum - Lausnir strax

Nú eru um sjö mánuðir síðan fjármálakerfið hrundi og enn hefur  ríkisstjórninni ekki tekist að koma á eðlilegum bankaviðskiptum. Fyrir um tveimur mánuðum lögðu framsóknarmenn fyrir ríkisstjórnina efnahagstillögur í át...
Meira

Grátkórinn fær stuðning frá bæjarstjórum Sjálfstæðisflokksins - Sigurður Pétursson, sagnfræðingur

Eitt sinn voru íslenskir útgerðarmenn svo háværir í kvörtunum sínum um hlutskipti sitt og sinnar atvinnugreinar að þeir fengu á sig nafngiftina Grátkórinn.  Nú hefur grátkórinn verið endurvakinn, rétt fyrir kosningar, til a...
Meira

Leiðréttum stærsta arðrán Íslandssögunnar!!!

    Íslenska þjóðin stendur frammi fyrir risavaxinni ákvörðun í komandi kosningum. Eitt stærsta, ef ekki stærsta, réttlætismál Íslandssögunnar mun verða leitt til lykta á næsta kjörtímabili. Þjóðinni eða hagsmunaa...
Meira