Aðsent efni

Hvað er að óttast? - Ólína Þorvarðardóttir

Svonefndur Píningsdómur sem lögtekinn var á Alþingi 1490 setti skorður við verslun Íslendinga og samskiptum þeirra við útlendinga. Áður höfðu Englendingar haft leyfi til þess að versla við landsmenn og stunda hér fiskvei
Meira

Öflugur fulltrúi, Ásbjörn!

Það hefur alltaf skipt máli hvaða fólk velst til forystu í stjórnmálum. Ekki síst hverjir veljast sem fulltrúar almennings á Alþingi. Störf alþingismanna eru vandasöm og þeim er trúað fyrir miklu.  Að sama skapi hvílir á
Meira

Frjálsar handfæraveiðar

Frjálslyndi flokkurinn hefur um áraraðir lagt til að opna á frjálsar handfæraveiðar þannig að landsmenn gætu átt lítinn bát og sótt sér sjálfir björg í bú. Það er engin spurning að þetta litla mál yrði gríðarleg lyftist...
Meira

Einar Kristinn, raungóður og reynslumikill

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi velja frambjóðendur á lista sinn til alþingiskosninga í prófkjöri laugardaginn 21. marz n.k.  Það er ætíð mikilvægt að vel skipist þar á bekk, en sjaldan hefur legið jafn mikið vi...
Meira

Styðjum Helga Kr. Eftir Ólaf Baldursson

Helgi Kr. Sigmundsson læknir sækist nú eftir fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi. Ég kynntist Helga afar vel sem starfsfélaga og nágranna meðan við vorum við nám og störf við University of Iowa í Ban...
Meira

Stefnumál - Júlíus Guðni Antonsson

Með þátttöku minni í stjórnmálum vil ég leggja megin áherslu á atvinnumál.  Grunnurinn að því að byggja upp velferðarþjóðfélag er að atvinnulífið sé öflugt. Í því sambandi gegna framleiðsluatvinnuvegirnir  lykil
Meira

Einar Kristinn leiði listann. Grein eftir Gísla Gunnarsson

Það var góður fundur haldinn í félagsheimilinu Ljósheimum í Skagafirði miðvikudagskvöldið 11. mars. Mættir voru 15 af 17 frambjóðendum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til þess að kynna sig og áh...
Meira

Öflugur frambjóðandi

Við í Norðvesturkjördæmi eigum því láni að fagna að eiga val um að kjósa Ásbjörn Óttarsson í komandi prófkjöri til starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Alþingi. Ásbjörn er einn af þessum hreinskiptu mönnum sem ávallt ke...
Meira

Einar Kristinn Guðfinnsson í leiðtogasætið. Grein eftir Eirík Finn Greipsson

Að velja sér fulltrúa til að sitja hið háa Alþingi er ekki bara ábyrgðarmikið, það er ekki síður nauðsynlegt. Frá unga aldri hef ég fylgst með pólitík og allt frá táningsárum hef ég ítrekað komist að þeirri niðu...
Meira

Prófkjörsþankar eftir Jón Magnússon

Um þessar mundir fara fram prófkjör og forvöl hjá flestum stjórnmálflokkum á landinu. Aðferðafræðin er mismunandi en markmiðið hið sama, að velja fólk til forystusæta á listum flokkanna fyrir komandi Alþingiskosningar. H...
Meira