Aðsent efni

Skýr sjávarútvegsstefna og vilji til breytinga

Í kjölfar prófkjörs Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi hefur heiðursmaðurinn Karl V. Matthíasson yfirgefið flokkinn og gengið í raðir Frjálslynda flokksins. Olli þessi ákvörðun hans mér nokkrum vonbrigðum. Þetta segist Karl ha...
Meira

Síðasta prófkjörið

17 einstaklingar hafa gefið kost á sé í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi sem fram fer næstkomandi laugardag. Mikið af hæfu fólki býður fram krafta sína  og þar á meðal er Ásbjörn Óttarsson sem gefur kost...
Meira

Reyndan mann í forystusætið

Nú á laugardaginn standa okkur Sjálfstæðismönnum margir góðir kostir til boða við val fólks á sterkan framboðslista flokksins til Alþingiskosninga. Það er mjög ánægjulegt að sjá hversu margt öflugt fólk er tilbúið að ...
Meira

Rétti tíminn til að breyta

Um komandi helgi er prófkjör Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi.  17 manns taka þátt og gefa kost á sér til starfa í þeirri baráttu sem framundan er á vettvangi alþingis og þjóðmála. Allt er þetta gott fólk og áh...
Meira

Endurreisn atvinnulífsins

Helsta ógnun við þjóðfélagið núna er atvinnuleysið.  Þvi verður að afstýra umfram allt annað.  Við sem höfum verið svo lánsöm að búa við nær ekkert atvinnuleysi í svo langan tíma erum óvön því að takast á við sv...
Meira

Að loknu forvali VG

Ég gaf kost á mér í 2.-4. sæti á listans og náði góðri kosningu í 3. sæti sem ég er mjög þakklátur fyrir. Eftir að hafa starfað með VG síðastliðin 7 ár, sótt kjördæmisþing, landsfundi og verið einn tveggja kosnin...
Meira

Helga Kr. Sigmundsson í 5 sæti.

Ég hef þekkt Helga Kr. Sigmundsson mjög lengi og kynntumst við í gegn um íþrótta og félagsmálin sem eru okkur báðum mikið baráttumál. En það var ekki eingöngu þessi málefni sem við höfum rætt undanfarin ár, við höfum b
Meira

Eyrún Ingibjörg er traustsins verð

Nú líður senn að því að kosið verði til Alþingis.  Í eðli sínu eru alþingiskosningar ekki frábrugðnar öðrum kosningum t.d. í félagasamtökum.  Í kosningum er verið að velja fólk til að vinna málefnum viðkomandi féla...
Meira

Reynsla og þekking skiptir okkur máli.

Framundan er prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Í framboði er glæsilegur hópur frambjóðenda sem allir hafa áhugaverða sýn á framtíð kjördæmisins og þjóðarinnar.  Ljóst er að mikil endurnýjun ve...
Meira

Ekkert verkefni er of stórt til að hjóla í það og ná árangri. Eftir Reyni Grétarsson

Framundan eru miklir umbrotatímar í Íslensku samfélagi, prófkjör og í framhaldi kosningar til Alþingis. Ég hef lítið skipt mér af þeim drullupolli sem mér hefur sýnst pólitík vera. Síðustu mánuðir hafa sýnt að það er m...
Meira