Aðsent efni

Stjórnin stuðlar að óvissu

Hvað svo sem menn segja um hlutverk stjórnvalda er þó allavega eitt ljóst. Ríkisstjórnum er ætlað að draga úr óvissu og skapa skynsamlegan rekstrargrunn og bærilegar aðstæður fyrir almenning og fyrirtækin í landinu.  Nú...
Meira

Fádæma rugl

Tillaga ríkisstjórnarinnar um aðild að Evrópusambandinu er slíkt fádæma rugl að hún á sér engan líka. Verði hún samþykkt fær ríkisstjórnin samþykki Alþingis fyrir því að leggja inn umsókn um aðild að ESB án...
Meira

Alþjóðlegur körfuboltaskóli á Ísafirði

KFÍ mun standa fyrir æfingabúðum fyrir iðkendur úr yngri flokkum í körfuknattleik, bæði stráka og stelpur á aldrinum 10-17 ára, í körfubolta í júní (7.6. til 14.6). Búðirnar verða í Jakanum, íþróttahúsinu á Torfnesi á
Meira

Það liggur ekkert á!

Stjórnarmyndunarleikritið er eingöngu illa ófyndinn farsi. Eða hvað er hægt að segja um stjórnarmyndunarviðræður sem standa í heila viku áður en fyrsti starfshópurinn, um þau mál sem mest eru knýjandi, kemst á koppinn.
Meira

Fúnar stoðir burtu vér brjótum! - hátíðarræða 1. maí

Ég vil byrja á að óska okkur öllum til hamingju með daginn. Enn á ný erum við saman komin til að fylgja eftir kröfum okkar og sjónarmiðum um betri kjör og réttindi til handa launafólki. Á þessum degi er einnig ástæða til ...
Meira

ÞAÐ LIGGUR Á AÐ MYNDA RÍKISSTJÓRN !

 Formenn stjórnarflokkanna telja að ekkert liggi á að mynda ríkisstjórn  vegna þess að nú þegar sitji stjórn með þingmeirihluta. Það er rétt að hér situr ríkisstjórn, en viðhorf stjórnarflokkanna til myndunar nýrrar er lý...
Meira

Tímamóta kosningar að baki

Eftir stutta og snarpa kosningabaráttu í einum mikilvægustu kosningum til Alþingis stöndum við nú á tímamótum. Samfylkingin og VG hafa hlotið umboð til að leiða þjóðina undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur út úr þeim erfið...
Meira

Sigur Vinstri grænna - Þökkum frábæran stuðning

Vinstrihreyfingin - grænt framboð vann stórsigur um allt land, en ekki síst í Norðvesturkjördæmi. Við  fengum hér þrjá menn kjörna á þing.  Þar komu ný inn  þau Lilja Rafney Magnúsdóttir frá Suðureyri og Ásmundur Eina...
Meira

Takk fyrir traustið !

    Ég vil  óska þeim mótframbjóðendum sem komust inn á þing til hamingju og vænti ég góðs samstarfs við þá.  Jafnframt vil ég þakka meðframbjóðendum mínum fyrir frábært samstarf og þá miklu vinnu sem þeir lö...
Meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN !

Úrslit alþingiskosninganna eru góður sigur fyrir framsóknarmenn og aðra er studdu flokkinn. Flokkurinn bætir við sig nærri fjórum prósentustigum og einum manni í  Norðvesturkjördæmi.  Sigurinn má þakka mikilli vinnu fjölda fól...
Meira