Aðsent efni

Þau eru mætt með heftiplásturinn !

Ungi maðurinn sem ég hitti á dögunum á Akranesi var ekki reiður; en hann var sár. Hann sagðist hafa trúað því að ríkisstjórnin sem nú sæti myndi koma til móts við fjölskyldurnar, eins og sína. Hann sagðist hafa hrifist me...
Meira

Þjóðin og ESB

Eitt af þeim stærstu hagsmunamálum sem íslensk þjóð stendur frammi fyrir núna, er hvort sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu. Það er skylda stjórnmálamanna að taka málið á dagskrá og leyfa þjóðinni að kjósa um aði...
Meira

Aftur til fortíðar

Fyrir komandi alþingiskosningar gefa framsóknarmenn út blað, sem ber nafnið Tíminn. Blað þetta og nafn er nokkurs konar afturhvarf framsóknarmanna til fortíðar. Í fyrsta tölublaði þess fjallar Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi...
Meira

Menntun er grundvöllur framfara

Síðastliðin ár hefur orðið bylting í menntamálum í Norðvesturkjördæmi og það undir forystu Sjálfstæðisflokksins í málaflokknum. Hvergi á landsbyggðinni er jafn blómlegt skólastarf og í þessu kjördæmi. Við eigum þrjá h...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ferð...
Meira

Öll störf skipta máli

Atvinna og uppbygging atvinnutækifæra eru ásamt grunnþjónustu mikilvægustu hornsteinar byggða og samfélaga.  Fjölbreytileiki atvinnulífs skapar meiri möguleika fyrir samfélög til uppbyggingar.  Heimilin fá súrefni frá atvinnu...
Meira

Samfylkingin er ótrúverðugur stjórnmálaflokkur - Sturla Böðvarsson alþingismaður skrifar

Samfylkingin er mikilli vörn um þessar mundir. Hún stendur þannig að málum á vettvangi ríkisstjórnar að allt er komið í óefni og vinnubrögðin öll með ólíkindum.  Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráherra, virðist vera að m...
Meira

Konur í uppbygginguna

Íbúar Norðvesturkjördæmis eru ekki með meltingatruflanir eftir neysluæði undanfarinna ára.   Við höfum flest gert okkur grein fyrir að sókn til breytinga er nauðsynleg  og tímabær. Í nýrri rannsókn, um búferlaflutninga kve...
Meira

Bæjarstjórar í slorinu.

Þrír bæjarstjórar birtu grein í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Þar hóta þeir endalokum sjávarútvegsins ef Samfylkingin fær framgengt löngu tímabærri leiðréttingu á óréttlátu kvótakerfi sem mikill meirihluti landsmanna er sa...
Meira

Eiginhagsmunagæsla Framsóknarmanna fyrr og nú

Framsóknarmenn eru litlir eftirbátar Sjálfstæðismanna þegar kemur að því að verja eiginhagsmuni þröngs hóps kvótahafa. Allt frá því á tímum Halldórs Ásgrímssonar hafa Framsóknarmenn staðið vaktina, en setning kvótaker...
Meira