Aðsent efni

Prófkjörsþankar eftir Jón Magnússon

Um þessar mundir fara fram prófkjör og forvöl hjá flestum stjórnmálflokkum á landinu. Aðferðafræðin er mismunandi en markmiðið hið sama, að velja fólk til forystusæta á listum flokkanna fyrir komandi Alþingiskosningar. H...
Meira

Tökum til í rekstri hins opinbera – báknið burt.

Nú þarf að skera niður útgjöld hins opinbera. Sú staða sem íslenska þjóðin er í leyfir ekki óráðsíu og óþarfa útgjöld í ríkisfjármálunum. Lykilatriðið í því sambandi er forgangsröðun. Það er með ólíkindum að ...
Meira

HART Á MÓTI HÖRÐU

Eitt af því sem brennur á mér og flestum Íslendingum er það kjark- og framtaksleysi sem einkennt hefur rannsókn og aðgerðir í kjölfar efnahagshrunsins. Frá því í október hafa borist fréttir af gengdarlausri sjálftöku eigenda og...
Meira

Einar K í forystusætið

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi  ganga að prófkjörsborði hinn 21. mars n.k. Það er ánægjulegt að margir efnilegir frambjóðendur hafa gefið kost á sér í prófkjöri.  Í þeim hópi má sjá margt efnið í stjórnmál...
Meira

Ásbjörn Óttarsson til forystu

Framundan er prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Ísland er á tímamótum, viðfangsefnin umfangsmikil og miklu máli skiptir hvernig tekst til um val á forystumönnum þjóðarinnar. Framundan eru verkefni sem kalla á vaskar hendur, heiðar...
Meira

Mjór er mikils vísir

Menntaskólinn á Ísafirði varð til vegna framsýni einstaklinga sem höfðu þá sannfæringu að menntunn væri undirstaða byggðar.  Hann hóf starfsemi árið 1970 og eru því liðin tæp 40 ár, sem auðvitað er dropi í hafið í s...
Meira

Vöruhótelin sem við borguðum fyrir í Reykjavík

Umræðan um birgðastöðvar og vöruflutninga á þjóðvegunum koma reglulega upp í umræðuna. Bent var réttilega á það um daginn að það væri glórulaust að bjór sem framleiddur væri á Akureyri ferðaðist fyrst í birgðageymsl...
Meira

Breytingar í samræmi við óskir landbúnaðarins

Matvælafrumvarpið svo kallaða er mikið rætt og það að vonum. Eðlilega eru um það skiptar skoðanir. Það var fyrst flutt haustið 2007 af minni hálf og endurflutt nú fyrir áramótin, með talsverðum breytingum sem tóku fyrst o...
Meira

Skattkerfið þarf að nota til hagsbóta fyrir skattgreiðendur. Það er hægt að bæta afkomu ríkissjóðs án þess að auka skattheimtu

Flestir eru sammála um að efnahagslíf þjóðarinnar glímir nú við tröllvaxna erfiðleika og að aðgerða er þörf. Mín skoðun er sú að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem eru til þess fallnar að bæta afkomu ríkissjóðs...
Meira

Samkeppniseftirlitið á villigötum

Um áratugi hafa bændur haft með sér öflug samtök  á grunni félagshyggju og samvinnu . Þær  hugsjónir leiddu íslenska þjóð áfram alla síðustu öld  á einu mesta framfaraskeiði í sögu þjóðarinnar.   Bændasamtökin  ...
Meira