Aðsent efni

Út úr kreppunni

Það er enginn sem kemur og bjargar okkur útúr kreppunni. Eina leiðin sem við eigum er að vinna okkur útúr henni sjálf. Ríkisvaldinu ber að skapa aðstæður fyrir einstaklinga og fyrirtæki svo atvinnulífið komist á skrið og he...
Meira

Nú er tíminn

Kosningarnar 25. apríl nk. eru fyrir margt ansi mikilvægar. Við hrun efnahags­kerfisins hefur myndast tækifæri til þess að byggja upp nýtt og réttlát samfélag sem grundvallast á gildum jafnaðar, réttlætis og lýðræðis eftir hugm...
Meira

Atkvæðið þitt.

Oft var þörf, en ef einhvern tímann hefur verið lífsnauðsynlegt að kjósa, þá er það hinn  25. apríl næstkomandi. Ef einhvern tímann hefur verið nauðsynlegt að skila ekki auðum kjörseðli í kjörkassann þá er það 25. aprí...
Meira

Áframhald Hannesarhagkerfisins?

Sjálfstæðismenn halda áfram að standa vörð um eiginhagsmuni kvótahafa. Málflutningur þeirra byggist, sem endranær, á því að þjóðinni sé fyrir bestu að örfáir aðilar fái að sitja að fiskveiðiheimildunum gegn einföldu lof...
Meira

Ódæðisvírus. Hugleiðingar Pálma Jónssonar

Heilsu þjakar okkar ört       örbirgð tár og kvíði. Hver sem getur gagn hér gjört glöggt úr felum skríði     Fjármálakreppan hefur aukið félgasleg vandamál og streitusjúksómar fjölgað í beinu framhaldi ásta...
Meira

Steingrímur og Jóhanna á „trúnó“

Það hefur verið nokkuð fróðlegt að fylgjast með því hvernig ástir Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra og formanns VG og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF, hafa þróast. Allt byrjað þetta með miklum látum; jafnvel of...
Meira

Af hverju ætti fólk að treysta Framsóknarflokknum?

Þessari spurningu hafa vafalaust margir velt fyrir sér undanfarið og notað hana á alla flokka sem nú bjóða þjóðinni starfskrafta sína í komandi kosningum. Spurningin er góð og beinskeytt, og jafnframt mjög nauðsynleg til að sk
Meira

Kvótasetning úthafsrækju er óþörf!

Ég skrifaði grein ekki fyrir löngu síðan þar sem ég ræddi um ónýttar fiskitegundir sem hafa brunnið upp í höndunum á kvótakerfishönnuðunum í LÍÚ. Nefndi ég grálúðu og úthafsrækju sem dæmi um þetta, en um 80% úthafsræk...
Meira

Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Samfylkinguna?

      Samfylkingin er með sterka ungliðahreyfingu sem unnið hefur gagngert að málefnum ungs fólks. Samfylkingin hefur einbeitt sér að velferðarmálum og menntamálum og hefur alltaf sett hag almennings í fyrsta sæti. Un...
Meira

Efnahagsstefna Samfylkingarinnar skrifuð af Icesave-fyrirsætunni

Fyrirsæta Icesave, Jón Sigurðsson, fyrrum formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins,sem var helsta númerið í auglýsingabæklingi Landsbankans fyrir útibú hans í Hollandi - ekki er ár síðan hann kom út - er meðal höfunda efn...
Meira