Aðsent efni

Hin alíslenska byggðastefna – nýjar leiðir - Grímur Atlason

Staða sveitarfélaganna á Íslandi hefur um langt árabil verið uppspretta umræðna og jafnvel deilna. Á vettvangi Samtaka sveitarfélaga mátti, sérstaklega á tímum góðæris, greina ákveðna deildaskiptingu þegar kom að málefnum m...
Meira

Tryggjum Guðbjarti 1. sætið á lista Samfylkingarinnar í prófkjörinu dagana 6.- 8. mars.

Helgina 6. – 8. mars n.k. fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Ellefu öflugir frambjóðendur bjóða fram starfskrafta sína til að vinna fyrir almenning á alþingi Íslendinga. Einn þessara manna er Guðbjartur...
Meira

Sigurður Örn Ágústsson sækist eftir 2.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Ég býð mig hér með fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og bið um stuðning í 2.-4. sæti á lista flokksins. Ég er menntaður grunnskólakennari og er með Executive MBA próf frá University of Pittsburgh...
Meira

Fyrsta skrefið í áttina að því að vinda ofan af óréttlátu kerfi

Það er tækifæri í dag fyrir okkur í Samfylkingunni að taka forystuna í einu stærsta réttlætismáli þjóðarinnar. Við getum hafið vegferðina og tekið kvótann til baka frá handhöfum fiskveiðiheimilda og fært til þjóðarin...
Meira

Guðbjart í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar

Það er gott til þess að vita að góður félagi og vinur, Guðbjartur Hannesson alþingismaður, gefi áfram kost á sér til að leiða lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi á komandi kjörtímabili. Guðbjartur var fyrst kjörin til...
Meira

Prófkjör hjá Samfylkingunni

Prófkjör  Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar nú í vor hefst n.k.föstudag 6. mars og líkur sunnudaginn 8. mars.  Að þessu sinni verður farin sú leið að hafa prófkjörið rafrænt.  Rétt ti...
Meira

Forval Vinstri grænna í NV-kjördæmi

Á morgun verða send kjörgögn til allra félaga í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í Norðvesturkjördæmi, en þar mun fara fram póstkosning til að stilla upp á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Reynt verður að hraða t...
Meira

Meiri íslenskan landbúnað

Í kjölfar bankahrunsins  í haust urðu kom berlega í ljós hversu mikilvægt það er að hafa hér innlenda búvöruframleiðslu.  Þeir erfiðleikar sem fylgdu í kjölfar hruns bankanna   á gjaldeyrisviðskiptum  kenndu okkur  að
Meira

Guðbjartur Hannesson alþingismaður vill áfram leiða lista

  Guðbjartur Hannesson alþingismaður gefur kost á sér áfram til að leiða lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi.     Hann var kjörinn á Alþingi árið 2007, starfaði sem formaður félags- og tryggingamálanefndar, í men...
Meira

Kraftmikill og traustur forystumaður.

Sjálfstæðisflokkurinn í NV-kjördæmi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör til að velja fólk á listann fyrir alþingiskosningarnar í vor.  Fjöldi afar hæfra einstaklinga hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri...
Meira