Aðsent efni

Vinna og velferð - Velferðarbrúin

Íslenska þjóðin hefur gengið í gegnum efnahagshrun og stendur frammi fyrir því erfiða verkefni að reisa við hag einstaklinga, fjölskyldna og heimila, endurreisa bankakerfið, atvinnulífið, tryggja næga atvinnu og lífsafkomu til ...
Meira

Ferðaþjónusta til framtíðar

Ferðaþjónustan hefur verið að stóreflast á Íslandi undanfarin ár og þar hefur landsbyggðin tekið stökk fram á við í framboði og gæðum með fjölbreyttri þjónustu og svæðisbundinni afþreyingu fyrir ferðafólk. Gjaldeyrisska...
Meira

Eigna- og hagsmunatengsl í stjórnmálum

Nýlega voru settar reglur um fjármál alþingismanna, líkt og tíðkast víða erlendis. Enginn vafi er á því að reglur af þessu tagi eru til mikilla bóta og til þess fallnar að efla traust og gegnsæi stjórnarathafna. Það er þi...
Meira

Verður að lofa – má ekki svíkja!

Nýafstaðinn kosningafundur RÚV á Ísafirði var um margt sérkennilegur. Eiginlega var hann hálfgerð ráðgáta – sér í lagi fyrir þá sem vildu fá skýr svör vinstri flokkanna, ríkisstjórnarflokkanna, í Evrópusambandsmálum.
Meira

Atvinna fyrir alla

Á landsfundi Samfylkingarinnar sem haldin var 27-29. mars sl. var samþykkt stefna til eflingar  atvinnulífsins. Stefnan ber yfirskriftina Atvinna fyrir alla og er megin markmið hennar að útrýma atvinnuleysi auk þess að skapa nýjan og tr...
Meira

Verndarar alþýðunnar

Á landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt að gera skuli róttækar breytingar á kvótakerfinu til samræmis við þjóðarhag. Gamli „góði“ hræðsluáróður LÍÚ er því hafinn enn á ný. Til þess að fá verkafólkið með sér ...
Meira

Frambjóðandi Samfylkingarinnar spyr og svarar sjálfum sér

Frambjóðandi Samfylkingarinnar ber fram þá spurningu á opinberum vettvangi hvort Frjálslyndi flokkurinn sé á móti vistvænum veiðum. Í framhaldi af spurningunni vitnar viðkomandi í grein þar sem fram kemur að Frjálslyndi flokkuri...
Meira

Þakkir

Ég vil þakka þeim fjölmörgu er tóku þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi en nálægt 1600 manns röðuðu frambjóðendum í sæti.  Listinn er sterkur þar sem fólk með ólíkan bakgrunn mun vinna sama...
Meira

Eru Frjálslyndir á móti arðbærum og vistvænum veiðum?

Sigurjón Þórðarson, talsmaður Frjálslyndra í sjávarútvegsmálum heldur áfram að gleðja mig með skemmtilegum skrifum sínum í greininni „Samfylkingin er á móti togveiðum“. Vandræðagangur Frjálslyndra kemur vel fram í s...
Meira

Ofríkisstjórn

Þegar núverandi ríkisstjórn fór af stað, nefndi ég hana tilskipanaríkisstjórn, með skírskotun til þess hvernig  vinnubrögðum hún beitti. Nú hefur hún haft tvo mánuði til að sýna sitt rétta andlit og það hefur hún ...
Meira