Aðsent efni

Hvor ætlar að gefa málið sitt upp á bátinn?

Enn er fátt farið að skýrast um afstöðu Vinstri grænna til evrópumálanna hér í okkar kjördæmi. Frambjóðendurnir fara með löndum og lesa bara upp stílinn sinn þegar þeir eru beðnir um skýr svör um afstöðu sína.   ...
Meira

Meiri sáttatónn hjá útgerðarmönnum

Mér finnst ég skynja þann sáttatón hjá ýmsum útgerðarmönnum að þeir geri sér ljóst að núverandi kerfi gengur ekki lengur óbreytt. Að vísu hafa þær raddir ekki komið fram opinberlega af því að fréttamenn hafa einkum veit...
Meira

Einu sinni var sproti.

Mikið er rætt og ritað þessa dagana um möguleika í uppbyggingu atvinnulífsins, fjölgun starfa og áherslu á nýsköpun og sprota. Vissulega er nauðsynlegt að að leggja rækt við hvers kyns nýjar hugmyndir í atvinnurekstri sem t...
Meira

Hvernig sköpum við atvinnu?

  Alla tíð hefur það verið vandamál á Íslandi að fjármagn til atvinnusköpunar hefur ekki boðist landsmönnum öllum jafnt eða atvinnugreinum jafnt, eftir almennum og skynsamlegum reglum. Á síðustu árum, í tíð einkabankan...
Meira

Nú er sögulegt tækifæri – grípum það!

Samfylkingin er sá stjórnmálaflokkur sem öðrum flokkum fremur horfir til framtíðar og þeirra tækifæra sem vænta má í samstarfi og samfélagi við aðrar þjóðir. Hún er eini flokkurinn um þessar mundir sem býður upp á stefnu ...
Meira

Aðgerðir strax – fyrir okkur öll

Öflugt atvinnulíf er nú sem jafnan áður lykillinn að hagsæld þjóðarinnar. Án atvinnu eiga einstaklingar og heimilin í landinu litla von til að geta staðið í skilum með sínar skuldbindingar.   Við þurfum að einsetja okkur að ...
Meira

Þeim er sama, alveg nákvæmlega sama

Það er örugglega einsdæmi. Frumvarpið sem samþykkt var um  fjárfestingarsamning til að greiða fyrir uppbyggingu álvers í Helguvík, nefndist stjórnarfrumvarp, en helmingur ríkisstjórnarinnar studdi það ekki!   Ef atkvæði he...
Meira

Spurningunni um ESB verður að svara - Þórður Már Jónsson

Samfylkingin hefur fengið ágjafir úr ýmsum áttum vegna Evrópustefnu sinnar, meðal annars frá Sjálfstæðisflokknum. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, var jákvæður í afstöðu sinni gagnvart ESB fyrir landsfund Sjálfstæði...
Meira

Skattlagning til þess að stúta störfum

Hvernig ætli best sé að skapa atvinnu í landinu? Þetta er kannski mikilvægasta spurningin sem við getum spurt okkur núna, þegar á milli 17 og 18 þúsund manns ganga um atvinnulausir. Þetta er spurningin sem stjórnmálamenn eiga...
Meira

Vaknið, VakNIÐ, VAKNIÐ !

Pólitísk umræða á Íslandi í dag er galin. Snargalin. Umræðan snýst um eitthvað sem skiptir almenning engu máli. Viljum við ekki ræða hver sé framtíð Íslands? Er þetta ekki aðalspurningin sem brennur á allra vörum? Hvaða rug...
Meira