Aðsent efni

Samfylkingin er á móti togveiðum

Talsmaður Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum, Þórður Már Jónsson, birti nýlega hreinskiptna grein undir fyrirsögninni Sóun á sameign þjóðarinnar en skrifin bera með sér að Samfylkingin sé í harðri andstöðu við togv...
Meira

Þolinmæði Framsóknarmanna

Þolinmæði okkar framsóknarmanna virðast engin takmörk sett. Við lofuðum að verja ríkisstjórn falli gegn því að gripið yrði til ráðstafana til bjargar heimilum og fyrirtækjum. Á því hefur staðið en við verjum enn ríkisstj
Meira

Sóun á sameign þjóðarinnar

Undanfarin ár hafa fjölmargir hagsmunaaðilar í sjávarútvegi staðið á bak við áróður um að best sé fyrir þjóðarhag að viðhaldið sé óbreyttu fiskveiðistjórnunarkerfi, sem þeir halda fram að sé það besta í heiminum...
Meira

Burt með græðgina – endurreisum sparisjóðina

Margoft varaði ég við „háeffun“ sparisjóðanna, braski og taumlausri markaðsvæðingu sumra þeirra. Ég hef krafist þess að einungis þeir sparisjóðir sem starfa á grunni hugsjóna félagshyggju og samvinnu fái að bera heitið...
Meira

Uppbygging atvinnuvega í nýjum aðstæðum

Í kjölfar efnahagshrunsins er ljóst að við Íslendingar þurfum að fara að hugsa upp á nýtt.  Hvernig ætlum við að byggja Ísland upp að nýju. Við erum í þeirri erfiðu stöðu að skulda gríðarlega háar fjárhæðir erlen...
Meira

Ríkisstyrkur í sjávarútvegi

Eðlilegar ákvarðanir geta valdið mikilli ólgu við óeðlilegar aðstæður. Það gerðist þegar stjórn HB Granda hf ákvað að greiða eigendum fyrirtækisins arð sem nam 8% af hagnaði síðasta árs. Það má taka undir
Meira

MARTIN LUTHER KING

Árni Blöndal á Sauðárkróki sendi Feyki eftirfarandi línur i tilefni ótímabærs andláts þessa manns. HANN VAR FÆDDUR, 15. JANÚAR I929 OG MYRTUR 4 APRIL 1968.   MARTIN LUTHER KING     Hann sagði oft, ég á mér  draum ég á m...
Meira

Að afloknu prófkjöri

Kæru norðlengingar, nú að afloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og í  aðdraganda landsfundar langar mig til að þakka þeim sem studdu við bakið á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um liðna helgi. Þrátt fyrir að mark...
Meira

Samfylkingin níðist á mannréttindum komandi kynslóða

Fjórflokkurinn og þar með talin deildin sem kennir sig einhverra hluta vegna við jöfnuð, Samfylkingin, á mjög ljóta sögu þegar kemur að óréttlátu og gagnslausu kerfi við stjórn fiskveiða. Það kemur eflaust ýmsum á óvart a
Meira

Öflugur Landsfundur Vinstri - Grænna

Landsfundur  Vinstri grænna um síðustu helgi var  gríðaröflugur og  sá fjölmennasti í sögu hreyfingarinnar. Vinstri græn eru nú komin í ríkisstjórn eftir að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking höfðu  lagt árar í bát o...
Meira