Aðsent efni

Yfirlýsing frá Elínu R. Líndal.

Ég, Elín R. Líndal, hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í vor. Nú um stundir er öllum ljóst að á undanförnum árum hefur margt í okkar þjóðfélagi v...
Meira

Vaðið á súðum

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2009 var afgreidd á fundi sveitarstjórnar 29. janúar síðastliðinn. Það er öllum ljóst að fjárhagsstaða sveitarsjóð hefur verið erfið og batnar ekki á næstu árum ...
Meira

Störf handa þúsundum. - Frjálsar handfæraveiðar.

Eins og ástandið er núna í landinu hljótum við að íhuga það alvarlega hversu margir gætu fengið atvinnu við það að fara á handfæri. Í landi þar sem 15.000 manns eru atvinnulausir hlýtur það að vera bilun að gefa ekki h...
Meira

Stöðvun fjárnáms og nauðungauppboða heimila

Aðgerðaríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar hefur nú þegar á fáum dögum sett mark sitt á stjórnun landsins. Ríkisstjórn VG og Samfylkingar setti  fram ákveðna og skilgreinda verkefnaáætlun, bráðaðgerðir,  sem þessir ...
Meira

Framboðsyfirlýsing

 Ég undirritaður, Valdimar Sigurjónsson, hef ákveðið að sækjast eftir 1. eða 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2009.   Íslenskt samfélag gengur nú í gegnum erfiðleika sem eiga ...
Meira

Eydís Aðalbjörnsdóttir á Akranesi býður sig fram í 2. sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í NV kjördæmi.

Ég hef ákveðið að leggja hönd á plóg í því nauðsynlega endurreisnarstarfi sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf að hafa forystu um.  Flokkurinn þarf að viðurkenna mistök sín en jafnframt sýna styrk sinn í því hvernig leiða má...
Meira

Framboðsyfirlýsing frá Garðari Víði

    Ég, Garðar Víðir Gunnarsson gef kost á mér í 3. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri.   Það er mikið verk fyrir höndum við endurreisn efnahagslífsins og vil ég leggja mi...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi

Prófkjör til framboðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna komandi Alþingiskosninga fer fram laugardaginn 21. mars 2009. Rétt til þátttöku í prófkjörinu eiga allir þeir sem gerst hafa flokksbundnir sjálfstæðismenn ...
Meira

Birna Lárusdóttir býður sig fram í 1.-2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 1.-2. sæti  á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor. Nú eru viðsjárverðir tímar og staða þjóðarbúsins er afleit. Þeir sem eldri e...
Meira

Bergþór sækist eftir öðru sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í NV – kjördæmi.

Bergþór Ólason, fyrrverandi aðstoðarmaður samgönguráðherra, hefur ákveðið að bjóða sig  fram til 2. sætis í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í vor. Bergþór tilkynnti þess...
Meira