Aðsent efni

Meinfyndin sjávarútvegsstefna Frjálslyndra

Sigurjón Þórðarson mótframbjóðandi minn í Frjálslynda flokknum fer hamförum í grein sinni frá því í gær þar sem hann sakar Samfylkinguna m.a. um níðingsverk og mannréttindabrot á íslenskum sjómönnum. Sköruglegum málflut...
Meira

Grundvallabreytinga er þörf.

Hver eru þau grundvallaratriði sem við ætlum að breyta í landi okkar til þess að við getum náð aftur því  trausti og þeim trúnaði sem við höfðum, áður en við útvíkkuðum hina íslensku frjálshyggju? Hvað þurfum við a...
Meira

Sigurður 6. Águstsson

Ég hef verið að melta niðurstöður prófkjörsins, en ég lenti þar í 6. sæti. Fyrstu viðbrögð voru vonbrigði. Ég vissi vel að ég kem ekki úr stærsta póstnúmerinu og það er líka þekkt staðreynd að ég hef ekki unnið í sv...
Meira

Að loknu prófkjöri

Að lokinni stuttri og snarpri  prófkjörsbaráttu vil ég koma á framfæri innilegum þökkum til sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, sem lögðu framboði mínu lið og til kjósenda sem veittu mér brautargengi í prófkjörinu. 
Meira

Samfylkingin játar á sig mannréttindabrot

 Það er rétt að hrósa mótframbjóðanda mínum Þórði Má Jónssyni í Norðvesturkjördæminu fyrir hreinskiptna grein um sjávarútvegsmál í Feyki í gær en í henni gengst þessi frambjóðandi Samfylkingarinnar við skýlausri ...
Meira

Næsta skref

Prófkjöri sjálfstæðismanna í kjördæminu er lokið. Vonandi eru flestir sammmála um að hópur efstu manna sé fjölbreyttur og listinn um leið líklegur til afreka í kosningunum sem framundan eru. Næsta skref okkar sjálfstæðismanna ...
Meira

Nú hefst baráttan

Nú að loknu gríðarlega fjölmennu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins hér í Norðvesturkjördæmi vil ég færa alúðarþakkir öllum þeim sem studdu mig  og aðstoðuðu á alla lund.  Stuðningur alls þess fólks var mér ómetanleg...
Meira

Takk fyrir stuðninginn – konur í framvarðasveit

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi er að baki og fyrir liggur að sérlega sterkur listi mun bjóða fram undir bókstafnum D í kosningunum 25. apríl.  Ég er mjög sátt við minn hlut og afar þakklát þeim fjölda f...
Meira

Tökum ábyrgð - Látum ekki atkvæði okkar detta dauð niður

Sigurjón Þórðarson, frambjóðandi Frjálslynda flokksins fer mikinn í grein sinni „Verkin sýna merkin“ og talar um mikinn misskilning minn á vangetu og vanvilja Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálunum. Þegar fyrirsögnin er lesi...
Meira

Nýtum tækifærin og náum árangri saman

      Nú á laugardaginn 21. mars munu sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi velja hverjir skuli skipa lista flokksins fyrir komandi kosningar til Alþingis. Það er mikið verk fyrir höndum og mikilvægt að til starfans v...
Meira