Sögur úr Skagafirði í Kakalaskála á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning
02.09.2025
kl. 08.46
Laugardaginn 6. september, kl. 14, verður haldið Kakalaþing í Kakalaskála í Blönduhlíð. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er: Sögur úr Skagafirði. Fjallað verður um dagbækur Sveins Pálssonar landlæknis, ævisögu Bíbíar í Berlín, dulsmál í Borgargerði og Ólafs sögu Þórhallasonar eftir Eirík Laxdal.
Meira
