Saga hrossaræktar – lagaumhverfi greinarinnar :: Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Hestar
25.06.2022
kl. 08.03
Í síðustu grein var botninn sleginn í umfjöllun um félagskerfi hrossaræktarinnar. Í þessari grein verða gerð skil megin dráttunum í þróun lagaumhverfis hrossaræktarstarfsins í landinu. Ekki er hér um tæmandi yfirlit að ræða heldur verður stiklað á helstu vörðunum.
Meira