Við skulum ganga suður með sjá
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning
05.10.2025
kl. 12.44
Sunnudaginn 12. október kl. 14 verður haldið málþing í Miðgarði í tilefni þess að 70 ár eru síðan fyrsta ljóðabók Hannesar Péturssonar kom út. Bókin heitir því yfirlætislausa nafni Kvæðabók og kom út árið 1955. Hún var gefin út í 1.000 eintökum í upphafi og þau eintök ruku út og það var prentað annað upplag í snatri en fjöldi þeirra eintaka var aldrei gefinn upp.
Meira
