Kristján Eiríksson áttræður og stórvirki um Drangey í prentun
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
07.10.2025
kl. 08.42
Skagfirðingurinn Kristján Eiríksson fræðimaður fagnar nú á haustmánuðum áttræðisafmæli en hann er fæddur á Fagranesi á Reykjaströnd 19. nóvember 1945. Kristján hefur á langri ævi dregið saman efni til Drangeyjarsögu sem kemur út á komandi vetri.
Meira
