Sterkari saman - sameiningin skiptir máli | Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
03.12.2025
kl. 08.24
Þessa dagana stendur yfir atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Undirritaður hefur setið í sveitarstjórn Dalabyggðar frá árinu 2018 og var oddviti til ársins 2024. Fyrir þann tíma var ég varamaður í sveitarstjórn og þekki því ágætlega til reksturs og áskorana sveitarfélagsins síðasta áratuginn.
Meira
