Dagur íslenskrar tungu - Jónas Hallgrímsson 1807-1845 :: 215 ára fæðingarafmæli skáldsins að norðan
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
16.11.2022
kl. 08.14
In aquilonem nocturnum eða Í norðanvindi að næturlagi
Þegi þú vindur!
Þú kunnir aldregi
hófs á hvers manns hag,
langar eru nætur
þars þú hinn leiðsvali
þýtur í þakstráum.
Meira