Skemmtileg kvöldstund í Bifröst | Kíkt í leikhús
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning
02.05.2025
kl. 15.14
Undirritaðar brugðu undir sig betri fætinum og renndu á Krókinn í vor blíðunni til að sjá uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks á farsanum Flæktur í netinu eftir Ray Cooney í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð. Fínasta útfærsla og skemmtileg kvöldstund.
Meira