Jökulárnar í Skagafirði | Álfhildur Leifsdóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
10.03.2022
kl. 09.07
Unnið hefur verið að áætlunum um virkjanir í Jökulsánum í Skagafirði í hartnær hálfa öld. Krafa um virkjun verður sífellt háværari, umræðan um orkuskort vex og virkjanaglöðum sveitarstjónarmönnum verður tíðrætt um glötuð tækifæri í héraði vegna orkuskorts. En þó eru ekki allir sveitarstjórnarmenn á þeim buxunum...
Meira