Torskilin bæjarnöfn - Dúkur í Sæmundarhlíð
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
06.02.2022
kl. 11.06
Þær heimildir, sem jeg hefi um nafnið, hafa það óbreytt með öllu, eins og það er nú. En því miður ná ekki heimildirnar, nema til ársins 1446 (nafnið kemur allvíða fyrir; sjá meðal annars Dipl. Isl. IV. b., bls. 701 og IX. b., bls. 321) og því alls ekki loku fyrir það skotið, að nafnið hafi ekki að einhverju leyti breyzt. Ef til vill á nafnið eitthvað skylt við útlit umhverfisins, því að landið er grösugt mjög, niðri um sig; ellegar dregið af einhverjum sljettum bletti í túninu. En þetta er mjög óvíst, og býsna mikill frumleiki fólginn í þessu nafni, að líkja
Meira
