Kæru íbúar Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar, tökum næsta skref inn í framtíðina
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
28.01.2022
kl. 08.10
Nú er komið að því að kjósa um sameiningu Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar þann 19. febrúar nk. Aðdragandi þess er búinn að vera langur en í byrjun júní sl. var kosið um sameiningu sveitarfélaganna fjögurra í Austur- Hún. eftir tæplega fjögurra ára viðræður/undirbúningstíma. Sú sameiningartillaga var samþykkt í Húnavatnshreppi og Blönduósbæ en felld í hinum tveimur og því varð ekki af þeirri sameiningu. Sú ákvörðun var tekin í sveitarstjórn Húnavatnshrepps að kanna hug íbúa til sameiningar þessara tveggja sveitarfélaga og voru 2/3 kjósenda jákvæðir fyrir að skoða þessa sameiningu.
Meira