300 m. kr. í jólagjafir!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
02.12.2021
kl. 09.27
Það styttist til jóla. Áður en við vitum af verðum við farin að gera jólaísinn og pakka inn jólagjöfum. Kannski eru margir hverjir þegar byrjaðir. Það er hins vegar afar misjafnt hvenær fólk hefst handa við jólagjafainnkaupin. Einhverjir byrja snemma árs en svo eru aðrir sem bíða þar til á Þorláksmessu með að kaupa gjafirnar og allt þar á milli. Það er líka afar misjafnt hversu miklu við eyðum í jólagjafir.
Meira