Ég er Íslendingur! Áskorandinn Laufey Kristín Skúladóttir
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
19.02.2022
kl. 10.03
Ég var eitt sinn spurð að því á kaffistofu á Sauðárkróki hvaðan ég væri. Hvort ég væri Skagfirðingur. Þær samræður fóru svo yfir í það hvað þyrfti til til að geta talist Skagfirðingur, hvort það væri nóg að manni fyndist það sjálfum eða hvort það þyrfti að uppfylla einhverjar tilteknar kröfur. Um það voru skiptar skoðanir, eins og vera ber.
Meira
