Áfram veginn!
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
27.01.2022
kl. 13.39
Þann 19. febrúar nk. verður kosið um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. Meirihluti kjósenda í sveitarfélögunum tveimur samþykktu tillögu um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu í kosningum í júní 2021, en meirihluti íbúa Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar felldi tillöguna. Í kjölfarið ákváðu sveitarstjórnir Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps að gefa íbúunum sínum færi á að kjósa um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.
Meira