Hvetur alla til að flykkjast á kjörstað - Feykir spyr
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
05.02.2022
kl. 09.33
Klara Helgadóttir er fædd og uppalin á Úlfsstöðum í Blönduhlíð en flutti 19 ára gömul út í Viðvíkursveit þar sem hún hefur búið síðan á Syðri-Hofdölum. Þar býr hún blönduðu búi ásamt manni sínum Atla Má Traustasyni en saman eiga þau þrjú börn, tengdadóttur og eitt barnabarn.
Meira