Fegurðin í ófullkomleikanum :: Áskorandapenninn Valgerður Erlingsdóttir brottfluttur Króksari
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
14.11.2021
kl. 10.47
Ég er fædd á Sauðárkróki á því herrans ári 1977, telur það 44 ár og mætti þá kallast miðaldra. Ég hef búið á höfuðborgarsvæðinu meirihluta ævinnar eða í 26 ár, þar sem ég hef komið mér upp fjölskyldu og eignast góða vini. Í gegnum tíðina hef ég gert margt misgáfulegt, eins og heima á Krók og á eflaust eftir að gera út lífið, því svo lengi lærir sem lifir, eða hvað?
Meira