Heimahagarnir toga - Áskorandi Pála Rún Pálsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
11.04.2020
kl. 11.47
Sauðárkrókur er lítill og rólegur bær sem ég var svo heppin að fá að alast upp í. Ég er fædd og uppalin á Sauðárkróki en þegar ég var á átjánda ári pakkaði ég í tösku og flutti suður. Að flytja frá heimavelli voru mikil viðbrigði fyrir mig en aftur á móti þá hefur borgarlífið einhvern vegin alltaf átt vel við mig. Það voru mikil forréttindi að fá að alast upp úti á landi og eyða barnæsku þar.
Meira