Íslenska gæðingakeppnin - Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
05.01.2020
kl. 08.05
Fátt er íslenskara í hestamennskunni en gæðingakeppnin, nema ef vera kynni skeiðkappreiðar sem eru jú elsta séríslenska keppnisgreinin. Forvitnilegt er í þessu sambandi að átta sig á samþættri rót beggja greinanna og jafnvel mætti segja gæðingakeppnina afsprengi skeiðkeppninnar. Víkjum ögn nánar að þessu.
Meira