Stefnir að miðju Íslands – Hestamaðurinn Sigfús Ingi Sigfússon
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
06.09.2020
kl. 11.23
Líklegt má telja að hestafólk hafi fagnað kærkomnum tilslökunum frá Covit takmörkunum í sumar, lagt á sína traustu gæðinga og lagt landið undir hóf. Það gerði a.m.k. sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Sigfús Ingi Sigfússon, í júlí síðastliðnum og ferðaðist, ekki bara innan lands heldur innan héraðs, á fjórfættum hófaljónum. Feykir hafði samband við Sigfús sem sagði varla hægt að kalla sig hestamann en hann hefur þó gaman af að leggja á bak góðum hestum og svarar hér spurningum í Hestamanninum á Feyki.
Meira
