Að vera Norðlendingur - Áskorandinn Jón Þorvaldur Heiðarsson
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
29.03.2020
kl. 08.01
Hvað er það að vera Norðlendingur? Ég er fæddur og uppalinn í Húnavatnssýslu og bý nú í Eyjafirði. Ég dvaldist einn vetur í Skagafirði og einn vetur í Þingeyjarsýslu. Ég er Norðlendingur. Norðurland var áður stærsti landsfjórðungurinn, með flesta íbúana er mér sagt. Þar lágu jafnframt völdin á Íslandi á tímabili, að einhverju leyti má segja að Íslandi hafi verið stjórnað frá Norðurlandi, a.m.k. stjórnuðu Norðlendinga sér sjálfir.
Meira