Meistaradeildarsæti væri mjög sexy - Liðið mitt Eysteinn Ívar Guðbrandsson
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
09.11.2020
kl. 13.23
Eysteinn Ívar Guðbrandsson er mörgum kunnur þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur margoft stigið á svið með Leikfélagi Sauðárkróks og Leikhópi NFNV. Þá hefur hann getið sér góðs orðs í lýsingum leikja Tindastóls TV, bæði í fót- og körfubolta. Eysteinn er ekki alveg ókunnur Feyki því hann vann sem afleysingablaðamaður sumarið 2019 en í sumar vann hann í Sumartím en sem stendur er hann nemi við FNV ásamt því að starfa í Húsi frítímans.
Meira
