Húnvetnskir dansarar stóðu sig með prýði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
05.07.2025
kl. 22.50
Feykir sagði í gær frá ferðalagi húnvetnskra ungmenna á Heimsmeistaramótið í dansi sem fram fer á Spáni. Hópurinn sem er skipaður krökkum frá Húnaþingi vestra og Húnabyggð steig á svið upp úr kl. 4 í dag og stóð sig aldeilis prýðilega þá frammistaðan hafi ekki skilað hópnum verðlaunasæti.
Meira