Fljótahátíð hefur farið vel fram
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
03.08.2025
kl. 18.17
Lokasprettur Fljótahátíðar er í kvöld. Kl: 20 er brekkusöngur með Dósa og svo verður kveikt í brennu kl: 21. Síðan hefst tryllt fjör með DJ Helga Sæmundi og Sprite Zero Klan fram eftir nóttu. Aðeins hefur blásið í Fljótunum í dag en hlýtt og bjart.
Meira