Nemendur Höfðaskóla prjóna teppi fyrir Prjónagleði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.05.2018
kl. 16.15
Höfðaskóli hefur undanfarið tekið þátt í verkefni í samvinnu við Textílsetrið á Blönduósi og er markmið þess að auka þekkingu og innsýn nemenda í það hve samofin ullin og prjónaskapur er þjóðararfi og sögu landsins.
Meira
