Þau bestu og efnilegustu verðlaunuð
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.10.2017
kl. 13.48
Þann 23. september síðastliðin fór uppskeruhátíð meistaraflokka Tindastóls í knattspyrnu fram. Þar voru bestu og efnilegustu leikmenn liðanna þriggja verðlaunuð. Einnig fengu markakóngur og drottning viðurkenningu. Það voru leikmenn sjálfir sem völdu besta leikmanninn en þjálfarar völdu þau efnilegustu.
Meira