Sýning á verkum Einars Fals Ingólfssonar í Gallerí Gangi Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
29.03.2018
kl. 13.14
Verið velkomin !
Á sýningaropnun á verkum Einars Fals Ingólfssonar í Gallerí Gangi, Kárastíg 9, Hofsósi laugardaginn 31. mars nk. kl. 14.
Sýning Einars Fals Ingólfssonar „(Fullt hús) / Tómt hús“ verður opnuð á Ganginum, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar, að Kárastíg 9 á Hofsósi, laugardaginn 31. mars kl. 14-17.
Meira