feykir.is
Skagafjörður
01.03.2018
kl. 12.12
Nk. fimmtudag, 8. mars, stendur Sveitarfélagið Skagafjörður fyrir námskeiði um þátttöku í sveitarstjórn undir yfirskriftinni, Ertu að grínast í mér? Nei, okkur er full alvara! Við viljum að þú takir þátt! Námskeiðið er ætlað öllum sem áhuga hafa á að hafa áhrif á sitt nánasta umhverfi, hvort sem þeir hafa þegar hlotið einhverja reynslu af störfum sveitarfélaga eða ekki.
Meira