Körfuboltamenn farnnir að spretta úr spori
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.09.2017
kl. 15.35
Annar æfingaleikur Tindastóls fyrir komandi keppnistímabil í körfunni var spilaður í dag og stór hópur stuðningsmanna Stólanna mætti í Síkið til að horfa á sína menn leggja ÍR í parket af öryggi. Lokatölur urðu 86-62 en Chris Caird var stigahæstur leikmanna í dag með 25 stig.
Meira