Tindastóll - Keflavík í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.02.2018
kl. 10.44
Spennan er allsráðandi á toppi Domino´s deildar karla en fjórir leikir fara fram í kvöld. Tindastóll tekur á móti Keflavík, Stjarnan á móti Val, Þór A mætir Njarðvík syðra og Haukar heimsækja Hött á Egilsstöðum. KR og Keflavík mætast á morgun en í gærkvöldi sigraði Þór Þorlákshöfn topplið ÍR með tveggja stiga mun 70 – 68 í Hertz Hellinum í Seljaskóla.
Meira