Lokanir og breytingar hjá sundlaugum og íþróttahúsi
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
24.08.2017
kl. 09.26
Eitthvað er um breytta opnunartíma og lokanir hjá íþróttamannvirkjum á svæðinu þessa dagana.
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð dagana 23.-27. ágúst þar sem verið er að hreinsa laugina. Aftur verður opnað mánudaginn 28. ágúst en þá hefst vetraropnun sem er svohljóðandi:
Meira