Unnið að vegastæði og bílaplani við Hrútey
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.04.2018
kl. 11.35
Blönduósbær fékk nýlega úthlutað 32 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til þess verkefnis að koma gömlu Blöndubrúnni frá 1897 á sinn stað og gera hana að göngubrú út í Hrútey. Með þeirri framkvæmd batnar aðgengi að eynni samhliða því að elsta samgöngumannvirki á Íslandi verður varðveitt.
Meira
