Starfsfólk Svf. Skagafjarðar hefur ekki fengið laun sín greidd
feykir.is
Skagafjörður
02.02.2018
kl. 09.18
Bilun var í greiðslukerfum Reiknistofu bankanna í gær sem olli truflunum í heimildagjöf greiðslukorta og hraðbönkum. Einnig urðu viðskiptavinir verslana fyrir óþægindum þar sem erfitt reindist að greiða með greiðslukortum. Starfsfólk Svf. Skagafjarðar hefur ekki fengið laun sín greidd.
Meira