Leiðangur Polar Row endar á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
25.08.2017
kl. 11.39
Hópur ævintýramanna, undir forystu Fiann Paul, hefur undanfarnar vikur róið á opnum báti yfir Norður Atlantshafið frá Noregi til Svalbarða og þaðan til Jan Mayen. Þaðan er ætlunin að róa til Íslands og taka land á Sauðárkróki. Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem róið er á þessum slóðum svo langar vegalengdir og setja ræðararnir því nokkur met í leiðangrinum.
Meira