Fálki handsamaður í Vatnsdalnum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur
14.02.2018
kl. 09.17
Sigurður Rúnar Magnússon á Hnjúki í Vatnsdal, handsamaði fálka sem eitthvað var skaddaður lét þá Róbert Daníel Jónsson og Höskuld Birki Erlingsson lögreglumann á Blönduósi vita. Þeir fóru á staðinn og kíktu á fuglinn og úr varð að þeir tóku fálkann með sér á Blönduós höfðu samband við Náttúrufræðistofnun og sendu hann síðar í Húsdýragarðinn.
Meira