Tíndu rusl í tilefni af degi jarðar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.04.2018
kl. 09.03
Dagur jarðar var víða haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og af því tilefni skelltu margir sér út í náttúruna og tíndu upp rusl. Á Facebooksíðu Blönduskóla er sagt frá því að börnin í skólanum létu sitt ekki eftir liggja og á mánudaginn drifu nemendur nokkurra bekkja sig út í þeim tilgangi að leggja sitt af mörkum fyrir náttúruna og bæinn sinn.
Meira
