Simmi póstur fékk mynd af Farmall kubb í síðustu póstferðinni
feykir.is
Skagafjörður
18.04.2018
kl. 13.36
Sögulega stund var í dag, þegar Simmi póstur, Sigmar Jóhannsson í Lindarbæ, kom í sína síðustu póstferð í Hóla. Við það tilefni var honum færð gjöf frá háskólanum, mynd af Farmall Cub traktor, en að sögn Guðmundar B. Eyþórssonar, fjármála- og starfsmannastjóra skólans, var Simmi alloft búinn að spyrjast fyrir um þá mynd, til að hafa í búvélasafninu sínu.
Meira
