Lögreglan biður fólk að ganga hægt um gleðinnar dyr
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.03.2018
kl. 09.05
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur sinnt öflugu eftirlit með umferðinni sl. viku. Mikil umferð hefur verið í embættinu og allt of mikill hraðakstur að sögn lögreglu en hún hefur haft afskipti af 322 ökumönnum og kært vegna hraðaksturs. Þessi fjöldi hraðakstursmála er eitthvað sem ekki hefur sést áður á svo skömmum tíma og hvað þá þessum árstíma.
Meira
