Ljómarallið á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.07.2017
kl. 12.03
Á morgun, laugardaginn 29. júlí, stendur Bílaklúbbur Skagafjarðar fyrir Ljómaralli í Skagafirði. Keppnin er sú þriðja í röðinni í Íslandsmótinu og fer fram samkvæmt reglum Akstursíþróttasambands Íslands sem fyrir liggja á www.akis.is.
Meira