Félag eldri borgara fékk 280.000 króna styrk
feykir.is
Skagafjörður
15.01.2018
kl. 08.52
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar afgreiddi á síðasta fundi sínum styrki að upphæð 480 þúsund til þriggja félaga og samtaka á Norðurlandi. Félag eldri borgara í Skagafirði fær hæsta styrkinn 280.000 krónur sem er hækkun um 30.000 krónur frá síðasta ári.
Meira