Opinn fundur um landsmót hestamanna á Hólum í Hjaltadal 2016
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
19.01.2018
kl. 12.03
Hestamannafélagið Skagfirðingur býður til opins fundar í félagsheimili Skagfirðings í Tjarnarbæ á morgun, laugardaginn 20. janúar kl. 11:00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður rannsóknar sem fjölþjóðlegur rannsóknarhópur vann á Landsmóti hestamanna á Hólum sumarið 2016.
Meira