Alvarlegt umferðarslys við Blönduós
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
02.04.2018
kl. 16.37
Alvarlegt umferðarslys varð um kl.13.00 í dag skammt sunnan við Blönduós. Þar rákust saman tveir bílar sem komu úr gagnstæðum áttum. Samkvæmt Facebooksíðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra voru þrír slasaðir fluttir með þyrlu landhelgisgæslunnar.
Meira
