Opið hús í Nes Listamiðstöð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
21.06.2017
kl. 09.18
Nes Listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús nk. fimmtudag, þann 22. júní frá klukkan 16 til 18. Klukkan 17 verður heimsfrumsýning á stuttmyndinni „Wait“, eftir Emily Prism og Zephyr Amethyst með íslenskum texta Laufeyjar Lindar Ingibergsdóttur. Klukkan 17:30 verður sjónræn kynning og upplestur sem er í höndum Mimi Cabell og Phoebe Stubbs.
Meira