„Ég fíla ekki grænmeti, ég fíla bara nammi“
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Listir og menning
14.02.2018
kl. 16.21
Talsvert stuð var í morgun þegar skagfirsk börn heimsóttu Nýprent og Feyki, líkt og sennilega flest fyrirtæki og verslanir á Króknum, og sungu fyrir sælgæti. Það viðraði vel á krakkana á Króknum þó reyndar virtust flest vera með bílstjóra sér til halds og trausts – enda meira en að segja það fyrir litla kroppa að standa undir öllum þessum öskudagsgjöfum.
Meira
