Kláraði peysufötin fyrir fimmtugsafmælið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.02.2018
kl. 15.53
Handavinnukonan Hlíf Sumarrós Hreinsdóttir á Sauðárkróki sagði frá broti af handavinnunni sinni í þættinum Hvað ertu með á prjónunum? í 30. tölublaði Feykis 2017. Hún hefur verið afkastamikil handverkskona, allt frá því hún prjónaði fyrsta skylduverkið sitt í barnaskóla og um fermingu tók hún þá ákvörðun að sauma á sig íslenskan búning fyrir fimmtugt. Hún stóð við það og á sjáum við afraksturinn á einni myndanna sem fylgja.
Meira
