Flutningaskip Eimskips á Krókinn
feykir.is
Skagafjörður
14.06.2017
kl. 09.58
Eimskip hefur hafið strandsiglingar á ný til Sauðárkrókshafnar og kom flutningaskipið Blikur í síðustu viku. Um er að ræða tilraunasiglingar sem verða hálfsmánaðarlega að minnsta kosti til haustsins og framhaldið mun svo ráðast af því hvernig magnið þróast.
Meira