Skíðadeild Tindastóls fær háan styrk
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.06.2017
kl. 09.07
Á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar í vikunni var lagt fram bréf frá Sambandi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, varðandi styrkumsókn Skíðadeildar Umf. Tindastóls til samtakanna að upphæð 40 milljónir króna. Var erindið tekið fyrir í stjórn SSNV þann 9. maí 2017.
Meira