Gjöf til verðandi foreldra í Húnavatnssýslum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.11.2017
kl. 10.58
Soroptimistaklúbburinn Við Húnaflóa hefur ákveðið að gefa verðandi foreldrum í Húnavatnssýslum bókina Fyrstu 1000 dagarnir, barn verður til eftir Sæunni Kjartansdóttur sálfræðing.
Meira