Samþykkt að setja upp rennibraut við sundlaugina í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður
25.06.2017
kl. 15.15
Á fundi Byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 22. júní sl. var tekin ákvörðun um að ráðast í að setja upp rennibraut við sundlaugina í Varmahlíð. Fyrir fundinum lágu drög að teikningum og kostnaðarmati.
Meira