30 ný störf gætu skapast á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
16.02.2018
kl. 09.02
Á næstu þremur árum gætu skapast 30 ný störf á Blönduósi þegar gagnaver Borealis Data Center taka þar til starfa. „Þumalputtareglan er að fyrir hvert megavatt orku verði til eitt starf í fyrirtækinu sjálfu og hálft annað afleitt starf,“ segir Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri í samtali við Morgunblaðið á miðvikudaginn en reiknað er með að gagnaverin þurfi á 15 megavöttum að halda.
Meira
