Sýningar falla niður á Hróa hetti
feykir.is
Skagafjörður
03.11.2017
kl. 16.07
Vegna dræmrar aðsóknar á aukasýningar á Hróa hetti, sem farið hefur hamförum á sviði Bifrastar undanfarnar vikur, hefur stjórn Leikfélags Sauðárkróks ákveðið að fella sýningar niður í dag og á morgun. Sunnudagssýningin verður þar með allra síðasta sýningin um þennan fræga útlaga í Skírisskógi.
Meira